Færsluflokkur: Íþróttir

Íþróttir, sund, leikir, verk, og list

Íþróttir 

Í íþróttum fór ég í margar íþróttir og ég fór líka í bíbtest. Mér finns mjög skemmtilegt í íþróttum

 

Sund

Í sundi hef ég verið að læra bringusund, skriðsund, björgunarsun, höfrungarsund, baksund og skólabaksund. Ég notaði líka froskalappir stundum mér finnst leiðinlegt í sundi.

 

Útileikir  

Í útileikjum förum við í allskonar leiki eins og fótbolta eða körfubolta eða brennubolta mér finnst vera skemmtilegt í útileikjum.

 

Verk og list   

Í verk og list höfum við verið að læra um margt skemmtilegt eins og um málara og um tónlistamenn. Mér finnst þessi fög vera skemmtilegustu fögin.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband