1.6.2016 | 11:57
Íslenska
Galdrastafur
Í Íslensku höfum viđ veriđ ađ lesa úr bókinni galdrastafur og grćn augu bókin er um strák sem fer aftur til fortíđar og kynnist lífinu 18 öld. Mér fannst bókin skemmtileg og mig langar í framhald.
Ritun
Í ritun gekk mér ekki vel ađ fá hugmynd af sögu og gekk mér vel ađ skrifa hana. Ég náđi ađ klára söguna fyrir kynninguna en ég náđi ekki ađ skrifa kynninguna sjálfa fyrir kynninguna sjálfa. Ég var ánćgđur međ ađ fá ađ gera sögu um sumarfríiđ mitt. Mig langar til ađ sleppa kynningunni í nćsta ritunarverki en ţar stefni ég á ađ skrifa meiri texta en ég er ekki komin međ neina hugmynd af ritunarverki.
Hér getur ţú séđ verkefniđ mitt.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.